Ritaskrá og erindi

Ritgerðir [Theses]

2014
PhD – Academics’ conceptions of “good university teaching” and institutional and external effects on its implementation. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, Reykjavík.
2003
MEd – Anna Ólafsdóttir. (2003). Mat á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í Háskólanum á Akureyri. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.

Birtingar í ritrýndum tímaritum og fræðibókum [Publications: Peer reviewed articles and book chapters]

2018
Entwistle, N., Karagiannopoulo, E. & Ólafsdóttir, A. (2018). Research into student learning and university teaching: Contrasting perspectives and levels of focus.  Revista de Ciências Empresariais e Jurídicas, ISCAP/IPP, nº. 30, pp. 47-67.
2017
Ólafsdóttir, A. & Jónasson, J. T. (2017). Quality assurance in a small HE system: Is the Icelandic system in some ways special? In S. Georgios, K. M. Joshi & S. Paivandi (Eds.), Quality assurance in higher education: A global perspective (pp. 203-226). Delhi: Studera Press.
2016
Entwistle, N., Karagiannopoulo, E., Ólafsdóttir, A. & Walker, P. (2016). Research into student learning and university teaching: changing perspectives. In, J. M. Case & J. Huisman (Eds.), Researching higher education: International perspectives on theory, policy and practice (pp. 190-208). London: Routledge.
2014
Entwistle, N., Karagiannopoulo, E. & Ólafsdóttir, A. (2014). Different perspectives and levels of analysis in research into university learning and teaching. The Psychology of Education Review, 38(2), 28-33.
2013
Sigurlína Davíðsdóttir og Anna Ólafsdóttir. (2013). Notkun blandaðra aðferða í rannsóknum. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstj.), Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls. 393-402). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. [Using mixed methods in research]
2007
Anna Ólafsdóttir. (2007, október). Change agents in the contemporary university: How do forces of change such as ICT impact upon developments and quality within higher education systems? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun.
2006
Anna Ólafsdóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2006, desember). Þróun og mat á tölvunámi fyrir landsbyggðarkonur. Evrópuverkefnið CEEWIT. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. [Developing and evaluating ICT courses for women in rural areas – The European project CEEWIT]
2004
Anna Ólafsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir. (2004) Könnun á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í háskólanámi og kennslu. Tímarit um menntarannsóknir, 1, 195-208. [A study into the use of ICT in university learning and teaching]
2004
Anna Ólafsdóttir. (2004). Mat á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í Háskólanum á Akureyri. Uppeldi og menntun, 13(2), 147-168. [The use of ICT in learning and teaching at the University of Akureyri – an evaluation]

Birtar skýrslur [Published Reports]

2005
Arnór Guðmundsson, Stefanía Kristinsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson, Anna Ólafsdóttir, Erla Skúladóttir, Soffía Lárusdóttir og Emil Björnsson. (2005). Þekkingarnet Austurlands – áætlun um stofnun og starfsemi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. [The East-Iceland Knowledge Network: A plan for its foundation and operation]
2004
Anna Ólafsdóttir and Ásrún Matthíasdóttir. (2004). Könnun á notkun háskólanemenda á upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á Íslandi haustið 2002 (Skýrsla). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [A study into the use of information and communication technology by university students in three universities in Iceland in Autumn 2002. (Report)]
2004
Anna Ólafsdóttir and Ásrún Matthíasdóttir. (2004). Könnun á notkun háskólakennara á upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á Íslandi haustið 2002 (Skýrsla). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [A study into the use of information and communication technology by university teachers in three universities in Iceland in Autumn 2002. (Report)]

[Aðrar birtingar: Greinar og bókakaflar] Other publications: Articles and book chapters

2008
Anna Ólafsdóttir. (2008). Líta allir silfrið sömu augum? Um orð og athafnir í gæðamálum háskóla. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IX, félags- og mannvísindadeild, félagsráðgjafadeild, sálfræðideild og stjórnmálafræðideild (bls. 673-684). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. [It´s in the eye of the beholder: Words and action in quality procedures in higher education institutions]
2007
Anna Ólafsdóttir. (2007). Í spegli sögunnar: Mat á þætti upplýsinga- og samskiptatækni í þróun Háskólans á Akureyri. Í Hermann Óskarsson (ritstj.), Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 (bls 1-18). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. [The impact of ICT in the development of the University of Akureyri – A review of the past and present]
2005
Anna Ólafsdóttir. (2005). ICT in Learning and Teaching in the University of Akureyri, Iceland – An Evaluation. In Jill deFresnes (Ed.), Lessons from the Edge – Reflections of a Learning Community (pp. 38-41). Inverness: UHI Press.
2004
Anna Ólafsdóttir. (2004). „Já, en þetta var ekki á glærunum!“ – Mat á þætti upplýsinga- og samskiptatækni í þróun Háskólans á Akureyri. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum V, Félagsvísindadeild (bls. 445-458). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands – Háskólaútgáfan. [“Yes, but this wasn´t on the slides!”: The impact of ICT in the development of the University of Akureyri]
1999
Anna Ólafsdóttir. (1999). Tölvunotkun ungra barna. Tímaritið UPPELDI. [The Journal of Child Development] 12(1). [Young children´s use of computers]

Styrkir og þátttaka í styrktum rannsóknar- og þróunarverkefnum [Grants and Participation in funded projects]

2018
Verkefnisstjóri  verkefnisins Háskólar og lýðræði: Gagnrýnin greining á borgaralegu hlutverki háskóla í lýðræðisþjóðfélagi (ásamt Dr. Sigurði Kristinssyni) [Principal Investigator of the research project Universities and democracy: A critical analysis of the civic role of universities in a democracy (along with Dr Sigurður Kristinsson). Verkefnið er styrkt af Rannís um 13.000.000 á ári, í þrjú ár [A three years grant, funded by Rannís : 13.000.000 ISK pr. year]. 
2016
Participation in the research project Meistaranám: Námsframvinda og atvinnutækifæri á landsbyggðunum (working title). Funded by the Ministry of Welfare: 2.000.000 ISK. [Postgraduate studies: study progress and job opportunities in rural areas]
2010
Margbreytileg sjónarhorn og hugmyndir innan háskólastofnana um gæði háskólanáms og kennslu (working title). Funded by the University of Akureyri Research Fund: 220.000 ISK. [Different perspectives of quality with regard to university learning and –teaching]
2008
Margbreytileg sjónarhorn og hugmyndir innan háskólastofnana um gæði háskólanáms og kennslu (working title). Funded by the University of Akureyri Research Fund: 830.000 ISK. [Different perspectives on quality with regard to university learning and –teaching]
2002-2004
Participation in the NámUST research project. The project consisted of several studies on the use of information and communications technology from preschool- to university level. Funded by Rannís, under the Information Technology research programme.
2001-2004
Participation in the Community Learning Networks in Northern Periphery Areas project – Phase II. Funded under the Northern Periphery Programme. Participating countries: Finland, Iceland, Norway, Scotland and Sweden.
2000
Participation in the IPWEM “International Programme for Women in Educational Management” project. Funded under the Socrates-Comenius Project. Participating Countries: Czeck Republic, Finland, Iceland, Ireland, and Poland.
1999-2000
Participation in the CEEWIT “Communication, Education and Employment for Women through Information Technology” project. Funded under the Leonardo da Vinci Programme. Participating Countries: Iceland, Ireland, Norway and Slovakia.

Erindi [Presentations]

2017, október
„Þetta var náttúrulega dálítið kaótískt á tímabili …“ Upplifun og reynsla nemenda af þátttöku í náms- og kennsluþróun í háskólanámi. Erindi fultt á Kennsluþróunarráðstefnu Háskóla Íslands 2017, Reykjavík. [„As can be expected this was a bit of a chaotic situation at times“ – students´ experience of taking a role in the devolopment of studying and teaching of a university study programme] 
2017, október
„Þetta var svona tengslanet sem maður eignaðist“ rannsókn á áhrifaþáttum námsframvindu í meistaranámi við HA. Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2017, Reykjavík. Ásamt Hermínu Gunnþórsdóttur. [„One became a member of a a kind of a social network“ – Research into factors impacting upon students´ study progress when studying for a masters degree at UA]  
2017, apríl
Að virkja nemendur í þróun háskólanáms og -kennslu. Erindi flutt á Kennsluráðstefnu Kennslumiðstöðvar HA, Akureyri. [Engaging students in the development of university learning and teaching]
2016, október
„Maður er svolítið á þunnum ís“ – Háskólakennarar á framandi slóð í rannsóknum. Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2016, Reykjavík. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur. [It feels a bit like walking on thin ice – University teachers working on research in foreign landscapes]
2016, maí
Góð háskólakennsla. Aðalerindi flutt á ráðstefnunni Hvað er góð háskólakennsla?, Akureyri. [Quality teaching in universities]
2016, maí
Lærdómsviðmið: Tengsl við námsmat og kennsluhætti. Erindi flutt fyrir fræðasamfélagið í Háskólanum á Bifröst. Ásamt Arnheiði Eyþórsdóttir [Learning outcomes and their alignment with assessment and teaching methods]
2016, maí
University teachers in foreign research landscapes. Erindi flutt á FUM ráðstefnunni Challenges facing educational researchers, Reykjavík. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur.
2015, október
Conceptions of and approaches to learning and teaching in higher education: Towards the exploration of factors at the meso and macro level affecting teaching practices. Boðsfyrirlestur fyrir The Higher Education Policy Network 2nd seminar of 2015, the University of Patras, Greece.
2015, október
Academics’ conceptions of “good university teaching” and perceived institutional and external effects on its implementation. Erindi flutt á ráðstefnunni Psychology and Education, University of Ioannina, Greece.
2015, október
„Það dugar skammt að vita hvað eru góðir kennsluhættir ef þú hefur ekki efni á þeim“. Erindi flutt á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2015, Reykjavík. [It doesn´t do much for you to know what constitutes good teaching if you can´t afford putting it into action]
2015, október
„Góð háskólakennsla er í mínum huga kennsla þar sem nemendur hrífast með og eru virkir gerendur og þátttakendur í eigin menntun“. Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2015, Reykjavík. [I see good university teaching as a kind of teaching wherein students are engaged, active participants and creators of their own education]
2015, apríl
Blandaðar aðferðir. Erindi flutt á samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, Háskólanum á Akureyri. [Mixed methods in research]
2014, október
Hvað er góð háskólakennsla? – Erindi flutt á Félagsvísindatorgi Háskólans Akureyri. [What does “good university teaching” mean?]
2014, maí
Internal and external impacts on teaching practices in an Icelandic university. Erindi flutt á ráðstefnunni University of the Arctic – rectors forum, Akureyri.
2013, apríl
Governmental and institutional impacts on teaching and learning in an Icelandic university. Erindi flutt á SRHE/EHRG ráðstefnunni Higher Education as if the world mattered, Edinburgh.
2013, mars
“I think teaching is extremely important but the system, as it works, encourages teaching to be placed in the background”: Ambitions and conflicts in the quality discourse in academia. Erindi flutt á ráðstefnunni NERA 41st Congress, Reykjavik.
2012, nóvember
Fyrirbæralýsing (Phenomenography) sem rannsóknarnálgun: Einkenni, helstu kostir og takmarkanir. Erindi flutt á samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, Háskólanum á Akureyri. [Phenomenography as research approach: Characteristics, main advantages and limitations]
2012, október
„Þú færð þessar þreyttu einingar!“ Gæði háskólakennslu frá sjónarhóli kennara. Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2012, Reykjavík. [“You receive these completed credits!” Teachers’ perspectives on the quality of university teaching]
2011, nóvember
Rannsóknarnálgun í fyrirbæralýsingu (Phenomenography). Erindi flutt á samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, Háskólanum á Akureyri. [Approaches to research – Phenomenography]
2011, september
Viðhorf kennara og stjórnenda innan HÍ til áhrifa Bologna ferlisins á gæði náms og kennslu. Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2011, Reykjavík. [Teacher and administrators’ views on the impact of the Bologna Process for the quality of learning and teaching]
2011, maí
Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Erindi flutt á ráðstefnunni Betri í dag en í gær – ráðstefnu um nám og gæði í íslenskum háskólum, Akureyri. [How can we enhance the quality of university teaching and learning]
2010, október
Gæðastarf háskóla – hvað ræður för? Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika 2010, Reykjavík. [Quality procedures in a university – what determines what route to follow?]
2010, febrúar
Áhrifaþættir í ákvörðun gæða náms og kennslu í háskóla. Erindi flutt á FUM ráðstefnunni Menntarannsóknir og þróunarstarf á vettvangi, Reykjavík. [Determinants of the quality of learning and teaching in a university]
2009, desember
Factors modulating the operational aspects of educational quality within HE. Erindi flutt á SRHE ráðstefnunni Challenging Higher Education: knowledge, policy and practice, Newport, Wales. Ásamt Jóni Torfa Jónassyni.
2008, október
Líta allir silfrið sömu augum? Um orð og athafnir í gæðamálum háskóla. Erindi flutt á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2008 – Rannsóknir í félagsvísindum IX, Reykjavík. [It´s in the eye of the beholder: Words and action in quality procedures within the university]
2008, ágúst
The congruence of ideas about quality of teaching wtihin higher education institutions. Erindi flutt á CHER ráðstefnunni Excellence and Diversity in Higher Education. Meanings, Goals, and Instruments, Università degli Studi di Pavia, Italy.
2007, júlí
Forces of change in the contemporary university and their impact on quality. Erindi flutt á ráðstefnunni Learning together: Reshaping higher education in a global age, London.
2007, október
Gæði háskólanáms og kennslu: Höfum við sameiginlega sýn? Erindi flutt í málstofu kennaradeildar Háskólans á Akureyri. [The quality of learning and teaching in universities – Is there a consensus with regard to its meaning?]
2006, mars
Háskólaneminn – námsumhverfið – gæði náms. Erindi flutt á UT 2006 ráðstefnu Menntamálaráðuneytisins, Sveigjanleiki í skólastarfi, Fjölbrautarskóli Snæfellinga. [The university student – the learning environment – the quality of learaning]
2005, janúar
Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í Háskólanum á Akureyri. Erindi flutt á vegum skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri, Akureyri. [ICT in learning and teaching in the University of Akureyri]
2005, nóvember
Sívit (Evrópuverkefnið CEEWIT) Námskeið í tölvunotkun fyrir landsbyggðarkonur. Erindi flutt á FUM ráðstefnunni Gróska og margbreytileiki II – íslenskar menntarannsóknir, Reykjavík. Ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur og Sólveigu Jakobsdóttur. [The European project CEEWIT]
2005, desember
The impact of different perspectives when defining and setting criteria for excellence in higher education. Erindi flutt á SRHE Postgraduate and Newer Researchers ráðstefnunni New Perspectives on Research into Higher Education, Edinburgh.
2004, október
„Já, en þetta var ekki á glærunum!“ – mat á þætti upplýsingar- og samskiptatækni í þróun Háskólans á Akureyri. Erindi flutt á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum V, Reykjavík. [“Yes, but this wasn´t on the slides!”: The impact of ICT in the development of the University of Akureyri]
2004, mars
Dýptarnám og upplýsinga- og samskiptatækni. Erindi flutt á UT 2004 ráðstefnunni, Garðabæ. [Deep learning and ICT]
2004, mars
Háskólakennsla og upplýsingatækni – Að nýta tækifærin sem tæknin býður upp á. Erindi flutt á UT 2004 ráðstefnunni, Garðabæ. Ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur. [University teaching and ICT – utilising the opportunities offered by technology]
2004, mars
ICT in learning and teaching in the University of Akureyri. An Evaluation research. Erindi flutt á NERA 2004 ráðstefnunni, Reykjavík.
2004, mars
Online communication in University Education. A research in three universities in Iceland. Erindi flutt á NERA 2004 ráðstefnunni, Reykjavík. Ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur.
2003, mars
Fjarnám á háskólastigi. Erindi í málstofu á UT 2003 ráðstefnunni, Reykjavík. [Distance learning in HE]
2003, mars
Upplýsingatækni á háskólastigi. Erindi flutt á FUM ráðstefnunni Gróska eða margbreytileiki, Reykjavík. Ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur. [ICT in HE]
2003, maí
Háskólanám í heimabyggð. Erindi flutt á vorþingi KVASIR, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, Akureyri. [Offering university studying locally]
2003, mars
Könnun á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í HA, HR og KHÍ. Erindi flutt á UT 2003 ráðstefnunni, Akureyri. Ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur [Study on the use of information and communication technology in learning and teaching in the University of Akureyr, the Reyakjvík University and the Iceland University of Education]
2003, maí
Learning Centres in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni The Challenge of learning – Community Learning, Networks in the Northern Periphery. Inverness. Ásamt Sigrúnu Magnúsdóttur.
2002, maí
Kennsla í netvæddu námsumhverfi. Erindi flutt á ráðstefnunni Löðun fjarlægðarinnar, Verkmenntaskólanum á Akureyri. [Teaching in a technology based learning environment]
2002, mars
Vef- og myndmiðlar í kennslu. Erindi flutt á UT 2002 ráðstefnunni. Ásamt Hildigunni Svavarsdóttur. [Using media in teaching]