Curriculum Vitae

Háskólamenntun [University Education]

2014
PhD, Háskóli Íslands [University of Iceland]. Heiti ritgerðar [Thesis]: Academics’ conceptions of “good university teaching” and perceived institutional and external effects on its implementation. Leiðbeinendur [Supervisors}: Sigurlína Davíðsdóttir and Jón Torfi Jónasson.
2003
MEd, Kennaraháskóli Íslands [Iceland University of Education]. Heiti ritgerðar [Thesis]: Mat á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í Háskólanum á Akureyri [The use of ICT in learning and teaching at the University of Akureyri – an evaluation]. Leiðbeinandi [Supervisor]: Allyson Macdonald.
1983
BEd, Kennaraháskóli Íslands [Iceland University of Education]. Almenn kennsla – sérhæfing í tónmenntakennslu [elementary school teacher – area of specialisation: music teaching].

Starfsferill [Professional employment]

2019-
Dósent [Associate Professor] – University of Akureyri

2018-2019
Forseti hug- og félagsvísindasviðs HA [Dean of the School of Humanities and Social Sciences – University of Akureyri]
2017-2018
Formaður kennaradeildar [Head of Faculty of Education] – University of Akureyri
1. janúar 2012 [since January 1st, 2012] –
Dósent [Associate Professor] – University of Akureyri.
2005-2012
Lektor [Assistant Professor] – University of Akureyri.
2004-2005
Aðjunkt [Adjunct Professor] – University of Akureyri.
2000-2004
Verkefnastjóri [Project Manager of distance education] – University of Akureyri.
1999-2000
Verkefnastjóri [Project manager] – The Women´s Educational Centre in Akureyri.
1997-1999
Skólastjóri Tölvuskóla Framtíðarbarna [Principal of the Future Kids Computer school] – Akureyri.
1992-1997
Kennari – almenn kennsla og tónmennt [Teacher] – Dalvik elementary school and Dalvik Music shcool.
1989-1992
Skólastjóri [Principal] – Vopnafjordur Music School.
1987-1988
Kennari – almenn kennsla og tónmennt [Teacher] – Hjallaskóli elementary school.
1986-1987
Tónlistarþjálfun barna á aldrinum 3ja-10 ára með þroskafrávik [Music training of children, age 3-10,with developmental deviation] – í samstarfi við Svanhildi Svavarsdóttur talmeinafræðing og sérkennara  [in cooperation with Svanhildur Svavarsdóttir speech therapist and special education teacher].
1984-1986
Kennari – almenn kennsla og tónmennt [Teacher] – Vesturbæjarskóli elementary school.
1983-1984
Kennari – almenn kennsla og tónmennt [Teacher] – Hamarsskóli elementary school.

Sérhæfing í kennslu og rannsóknum [Areas of specialisation in teaching and research]
Háskólamenntun – Háskólakennsla, háskólanám, gæðamál háskóla, upplýsingatækni í háskólanámi og -kennslu [Higher Education – HE teaching, HE learning, quality aspects of HE, Educational technology in HE].
Önnur sérfræðisvið í kennslu [Other areas of competence in teaching]
Námskrárfræði, kennslufræði og upplýsingatækni [Curriculum, Pedagogy, Educational Technology].
Önnur kennslureynsla [Other teaching areas]
Aðferðafræði, heilbrigðisfræðsla [Methodology, Health Education].

Þjónusta [Service]

2019-
Fulltrúi í doktorsnámsráði Háskólans á Akureyri [Member of the doctoral studies council at UA]
2018-2019
Fulltrúi HA í verkefnisstjórn mennta- og menningarmálaráðuneytis um nýliðun í kennarastétt [UA´s representative in the Ministry of Education and Culture´s committee on increasing the number of pre-and primary school teachers]
2016-2017
Fulltrúi í siðanefnd HA [Member of the University of Akureyri Ethics committee].
2015-2016
Fulltrúi í Gæðaráði HA [Member of the University of Akureyri Quality Council].
2012-2016
Fulltrúi í Bolognateymi Gæðaráðs HA [Member of a counselling group on the implementation of the Bologna process, appointed by the University of Akureyri Quality Council].
2014-2016
Formaður námsnefndar kennaradeildar HA [Chair of the University of Akureyri, Faculty of Education, curriculum committee].
2013-2014
Fulltrúi í námsnefnd kennaradeildar HA [Member of the University of Akureyri, Faculty of Education, curriculum committee].
2013
Fulltrúi í ad hoc dómnefnd í HA sem mat hæfi umsækjenda um stöðu lektors í menntunarfræðum við kennaradeild [Member of an ad hoc evaluation committee at the University of Akureyri for assessing the qualification of applicants for the position of an assistant professor in education studies at the Faculty of Education].
2013
Fulltrúi í ad hoc dómnefnd í HA sem mat hæfi umsækjenda um stöðu lektors í leikskólafræðum við kennaradeild [Member of an ad hoc evaluation committee at the University of Akureyri for assessing the qualification of applicants for the position of an assistant professor in preeschool studies at the Faculty of Education].
2010
Ráðgjafi vinnuhóps um stefnu um sveigjanlegt nám við Háskólann á Akureyri [Consultant in the University of Akureyri working group on Strategic plan for flexible learning in the University of Akureyri].
2009-
Fulltrúi í stjórn Rannsóknarstofu um háskóla [Member of board – The Centre for Higher Education Research].
2007-2008
Fulltrúi í nefnd um stefnu HA um aukin gæði í kennslu [Member of the University of Akureyri committee on policy for enhancing the quality of teaching].
2006-2007
Fulltrúi í jafnréttisnefnd HA [Member of the committee on gender equality in the University of Akureyri].
2005
Fulltrúi HA í nefnd Menntamálaráðuneytis um stofnun Þekkingarnets Austurlands [Representative for the University of Akureyri in the Ministry of Education committee on establishment of The East-Iceland Knowledge Network].
2002
Fulltrúi í nefnd um aukin gæði fjarkennslu við HA [Member of the University of Akureyri committee for the enhancement of learning and teaching in distance education].
2001-2002
Fulltrúi HA í nefnd Menntamálaráðuneytis um þróun til framtíðar í fjarnámi og -kennslu á háskólastigi á Íslandi [Representative for the University of Akureyri in the Ministry of Education committee on future developments in distance education at higher education level in Iceland].
2000
Formaður ritstjórnar vefsíðu HA [Chair of the editorial board for the University of Akureyri website].