Researching Higher Education: International perspectives on theory, policy and practice

Vek hér athygli á kafla í bókinni Researching Higher Education: International perspectives on theory, policy and practice sem Routledge útgáfan gaf út árið 2016. Kaflinn heitir “Research into student learning and university teaching: changing perspectives” og byggir hluti kaflans á doktorsverkefninu mínu. Myndirnar hér að ofan veita smáinnsýn í efni kaflans og samhengi efnisins í bókinni.